Fréttir

Forsetafrúin í heimsókn

Eliza og Viktor með hráefni í baksýn.
Eliza og Viktor með hráefni í baksýn.
1 af 2

Í vikunni fengum við óvænta heimsókn. Eliza Reid, forsetafrú, kom í kaffi meðan bóndinn sinnti öðrum erindum. Hún fékk stutta kynningu á sögu og starfsemi Þörungaverksmiðjunnar og skoðaði svo verksmiðjuna. Það er gaman að fá svona áhugasama og spurula gesti. 2metra reglan setti sitt mark á heimsókina en forsetahjónin hétu því að koma aftur þegar betur stendur á og þá yrði knúsast og heimsóknin opinber! Þá verður líka meira með kaffinu.