Fréttir

Hvar eru slökkvitækin? Gjöf til skólans.

Frá æfingunni í sumar
Frá æfingunni í sumar
1 af 3

Við látum skoða slökkvitækin hjá okkur á hverju ári. Þá fáum við fagmann í heimsókn og í lok úttektar er æfing í því að slökkva eld með mismunandi tækjum. Þaðan eru myndir sem fylgja.

Í Reykhólaskóla er fjöldi slökkvitækja og þau voru skoðuð nýlega. Af því tilefni gaf Þörungaverksmiðjan skólanum merkingar til að setja við hvert tæki, eins og reglur kveða á um.