Fréttir

Viðskiptavinir í heimsókn

Ferðafólkið var í þykkum úlpum og peysum.
Ferðafólkið var í þykkum úlpum og peysum.
1 af 3

Þessar 7 kleinur dugðu nú skammt ofan í mannskapinn, en jólaöl, kók, kaffi og tært kranavatn, suðusúkkulaði og Freyjukaramellur glöddu líka. Það fylgdi með túlkur sem þýddi úr ensku yfir á spænsku, en áhuginn leyndi sér ekki. Finnur sagði frá uppskeru, aðferðum og hráefni en María fór í umhverfis- og auðlindastjórnun. Þetta gekk allt að óskum þrátt fyrir þrengsli og bægslagang. 

Takk fyrir heimsóknina. Það er virkilega gaman að fá svona áhugasama gesti.