Fréttir

Vor fyrir vestan?

Höfnin full af skipum og sláttuprömmum
Höfnin full af skipum og sláttuprömmum
1 af 3

Það ríkir alltaf svolítill spenningur fyrir nýja vertíð. Árlega eru prammarnir gerðir upp, lagaðir og þróaðir lengra til að vera þægilegri uppskerutæki. Nýir sláttumenn eru í starskónum. Hliðarskrúfur hafa verið settir á prammana og því er auðveldara að stýra þeim við þröngar aðstæður. 

 Enn vantar polla á bryggjuna og löndunaraðstaðan verður önnur en venjulega.