Þaramjöl

Hrossaþari, LAMINARIA DIGITATA

Breiðafjörður úr lofti Alta

Þessi loftmynd (Árni Geirsson, ALTA) sýnir vel þann urmul af eyjum og hólmum sem eru í námunda Reykhóla. Í Breiðafirði er aðallega skorinn hrossaþari (Laminaria digitata). Þarinn er stórvaxinn og getur náð 20-25 m lengd. Hann situr dýpra en þangið og vex á milli eyja og skerja. Mjölið er oft ólífugrænt og framleitt í nokkrum kornastærðum. Vegna eldvirkni á Íslandi getur þarinn innihladið snefil af þungmálum eins og Arseni og Cadminum en innihaldið sveiflast. Öryggisblaðið er sett saman af viðurkenndum greiningar- og eftirlitsstofnunum. Þaramjöl  er blanda af snefilefnum og steinefnum og lífrænu efni sem losnar við niðurbrot. Innihaldið breytist þó eitthvað eftir árstíðum en þari er helst skorinn um vetur og haust. 

Útlit mjölsins

Hrossaþari Þaramjöl

Merking og kornastærð 

 LAM 50

Mjög fínt mjöl brúnt /grænt

 LAM 20 / 50

Blanda af mjöli og

meðalgrófum flögum

 Lam 40

Mjöl 

 Öryggisblað 

Lýsing á notkun og varúð 

Ekki ætlað til skepnufóðurs

 Lýsing á notkun og varúð 

Ekki ætlað til skepnufóðurs

 Lýsing á notkun og varúð 

Ekki ætlað til skepnufóðurs

Dæmigert næringargildi

 Innihaldslýsing   Innihaldslýsing  Innihaldslýsing 

Upplýsingar um verð 

 info (hjá) thorverk.is    info (hjá) thorverk.is    info (hjá) thorverk.is

Fyrir þá sem vilja kaupa minna en 25 kg poka t.d fyrir garðrækt þá er bent á Ingvar Samúelsson, Reykhólum. Hann afgreiðir mjöl í 10 lítra fötum sem henta vel kartöflu- og annars konar matjurtaræktun. Einnig  er bent á plöntunæringuna Græði en hún er framleidd í hentugu fljótandi formi sem nýtist gróðurhúsum, görðum og stofuplöntum. Græði má finna á facebook á vegum Guðjóns Dalquist