Það er hægt að nærast á sjávarþörungum án þess að þeir séu fyrst þurrkaðir og malaðir. Þunnvaxnir ungir þörungar til dæmis bóluþang eða kólgugrös og fjörugös sem og söl eru góður matur.
Það hefur lengi tíðkast á Írlandi að nýta fjöruþörunga til matar og ekki síður beitar.