Fréttir

Enn bætist í hóp sumarstarfsfólks

Michael Aron
Michael Aron
1 af 2

Það er alltaf gaman að sjá meiri fjölbreytni í starfsmannahópnum. Tvö hafa nýlega bæst við sumstarstarfsfólk: Matilda og Michael. Hér eru þau ásamt Sigurvini að þrífa hráefnisplan og aðkeyrslur í hásumarblíðunni. Þangvertíð er í fullum gangi.