Þörungaverksmiðjan vill lækka kolefnispor sitt og plastnotkun. Plastfilma sem notuð er til að styðja poka á brettum til útflutnings hefur verið nauðsynleg til að verja vöruna gegn hnjaski. Nýlega var ákveðið að byrja að nota pökkunarfilmu sem er þynnri, sterkari og mun brotna niður eins og annað lÃfrænt efni. Fyrst þessi filma frá umbúðasölunni Silfrabergi er sterkari þá er hægt að nota mun minna. Gert ráð fyrir að nota árlega 48% minna af filmu en verið hefur á útflutning til Evrópu og BandarÃkjanna. Það rotnar við myglun alveg eins og fjölsykrur plantna og á að breytast à koltvÃsýring og vatn. Héðan à frá verða viðskiptavinirnir minntir á að flokka þetta plast með lÃfrænu efni til moltunar eða senda það til endurvinnslu.
Leggjum okkur fram, leggjum náttúrunni lið. Â