Stjórn Þörungaverksmiðjunnar hf. hefur boðað til almenns hluthafafundar à félaginu miðvikudaginn 16. október 2019. Öllum hluthöfum hefur verið sent bréf vegna þessa. Eitt mál er á dagskrá: Að breyta samþykktum félagsins.
Stungið er upp á þvà að bæta à samþykktir félagsins ákvæði um forkaupsrétt til kaupa á eignarhlutum à félaginu sem eru til sölu:
Annars vegar skuli stjórn félagsins, fyrir hönd félagsins sjálfs, eiga forkaupsrétt á hlutum sem eru til sölu. Hins vegar, ef stjórnin afþakkar kaupin, skulu hluthafar eiga forkaupsrétt á þeim hlutum sem eru til sölu à hlutfalli við hlutafjáreign sÃna.
Fundurinn verður miðvikudaginn 16. október 2019, kl 11 árdegis á skrifstofu félagsins à Karlsey, 380 Reykhólum. Allir hluthafar eða fulltrúar þeirra eru velkomnir.
Â