Fréttir

Ljósleiðarinn á leiðinni

Vetrarsýn á Reykhólum
Vetrarsýn á Reykhólum

Thorverk kætist yfir því að ljósleiðarinn verður væntanlega tengdur verksmiðjunni á næstu vikum. Þar með myndast langþráð traustara samband við umheiminn. Um leið verður heimasíðan með undirstöðuupplýsingum um starfsemina aðgengilegri.