Fréttir

Neyðarkall björgunarsveitanna 2020

1 af 2

Þörungaverksmiðjan stykir Björgunarsveitina Heimamenn árlega með kaupum á stóra Neyðarkallinum. Við fengum karlinn afhentan í dag frá björgunarsveitinni og sómar hann sér vel í safninu með hinum félögunum sínum.

Þörungaverksmiðjan þakkar öllu björgunarsveitarfólki fyrir óeigingjörn störf sín hjá björgunarsveitum landsins.