Fréttir

Nýir starfsmenn að utan

Robert, Natascha og Marcus
Robert, Natascha og Marcus

Marcus og Natascha höfðu verið í 9 vikna ferðalagi um Ísland og langaði til að breyta til og flytja úr borgarlífinu í Þýskalandi. Þau koma með einn dreng með sér, Benna. Karlis er frá Lettlandi, en hann hefur áður unnið á Íslandi og þekkir því nokkuð til aðstæðna. Robert á fjölskyldu í Póllandi, en kemur hingað- eins og svo margir til að fá sæmilega vinnu. Við óskum þeim velfarnaðar í nýju starfi. Yuri fór á Gretti og likar vel. Karlis er að reyna fyrir sér með þangslátt.