Þann 20. desember kemur sólin upp klukkan 11.49 - sem sagt 10 mÃn fyrir tólf! og sest kl 15.10. Mál sólargangsins eru útskýrð hjá Veðurstofunni. Â
Eftir daginn à dag fer sólin aftur hækkandi á lofti, alveg fram à júnÃ. Fram til þess er gott að börnin séu skreytt endurskinsmerkjum eins og áður hefur verið gert. Börnin fengu lÃka vesti árið 2017.Â
Þörungaverksmiðjan óskar öllum góðra jóla og hamingjurÃks komandi árs. Þökkum góða mætingu à hangikjöt á aðventu.Â
Â