Mikið var gaman að hafa opið hús. Það skrifuðu sig 38 à gestabók. Eldri borgarar, heiðursborgarar, börn og nýbúar, glæsileg mæting. Ætli 38 þyki ekki harla gott mitt à jólaönnum og frosthörkum? Það var mikið spurt og eldri starfsmenn höfðu frá mörgu að segja. Halldóra Játvarðardóttir sagðist hafa sagt sÃnum leiðsögumanni margt um það liðna á leið à gegnum verksmiðjuna. Og henni kom einmitt á óvart hvað margt er öðruvÃsi en var, þrátt fyrir að starfsemin sé að kjarna til nákvæmlega sú sama. Börnin fengu lÃka fÃnar sögur og margt að skoða.Â
Það komu bændur og nýir Ãbúar à Reykhólahreppi. Það komu Ãbúar sem voru gagnrýnir og aðrir sem voru hæstánægðir. Alla vegana var mikið skrafað á kaffistofnunni. Gestir dreifðust vel yfir daginn og farnir voru könnunarleiðangrar um alla króka. Þörungaverksmiðjan þakkar innilega öllum þeim sem sáu sér fært að lÃta inn.Â
Maddi mætti snemma og sagði frá samskiptum sÃnum við Sigurð Hallsson og erlendu þörungastúlkuna sem hann kom með til að spegúlera à sjávargróðrinum. Hvort hún var júgóslavnesk eða frönsk, það komst ekki alveg á hreint. Inda mundi lÃka eftir tilraunum til þurrkunar við gaflinn á sundlaugarhúsinu. Gummi á Grund rifjaði upp fyrstu sprengingar à Karlsey à fylgd starfsmanna Hafrannsóknarstofnunar. Og um alls kyns annars konar þurrkun sem ollu skitu à frægum hundi. Þetta eru óborganlegar sögur. Og kannski eru til einhvers staðar myndir frá upphafsárum Þörungaverksmiðjunnar.Â
Hér með er tilkynnt að þetta verður sannarlega endurtekið. Og það á betri árstÃma þegar dagur er lengri og betur stendur á. Næsta skipti verður helgað sögu Þörungaverksmiðjunnar-Þörungavinnslunnar og rekstri Heimamanna. Ef nú Ãbúar og góðir grannar eiga sögulegt myndefni af starfsemi og vinnandi fólki, tækjum og öðru þörungatengdu à fórum sÃnum frá tÃmabilinu 1958-2019, eru þeir hér með sannarlega beðnir um að koma þeim til Finns, nú eða MarÃu, sem reyndar hafði veg og vanda að þessu fyrsta opna húsi à langan tÃma. Gleðileg þarajól. Â