Fréttir

Þörungaverksmiðjan styður Mottumars

Á myndinni eru Unnsteinn, Hlynur, Björgvin Pálmi, Finnur, Jón, Fanney, Styrmir, Helgi, Jóhannes og Játvarður.
Á myndinni eru Unnsteinn, Hlynur, Björgvin Pálmi, Finnur, Jón, Fanney, Styrmir, Helgi, Jóhannes og Játvarður.
1 af 3

 

Þörungaverksmiðjan keypti sokkapör á alla starfsmenn sína. Kaupin voru til að styrkja átaksverkefni Krabbameinsfélagsins og til að minna starfsmenn á að staldra við og kynna sér einkenni krabbameins og aðrar ábenindagar frá verkefninu, https://www.mottumars.is .

Tilefnið var notað til að taka myndir af nokkrum okkar í sokkunum góðu. Ekki er verra að sokkana prýðir andlitsmynd af einum okkar. Eða tveimur !

Á vikulegum öryggisfundi var svo rennt yfir ábendingar  frá Mottumars.