Fréttir

Við erum í toppmálum

Það er áhugavert að lesa að norska systurfélag Þörungaverksmiðjunnar fékk góðan styrk frá frá IFF til að endursá þara á norskum þaraströndum af því að fyrri skógar höfðu lent illa í ígulkerjabeit, ofan á vanalega nýtingu. 

Frá því er sagt á bls 27 í rammagrein. 

Í ÁRSSKÝRSLUNNI er einnig tekið fram að tvö fyrirtæki á heimsvísu sýndu fram á að skora 75/100 við að sanna að öryggismál, félagslegt jafnrétti, heilsufar, fræðsla og umhverfismál eru í framúrskarandi góðri stöðu á Íslandi (Þörungaverksmiðjan) og Noregi. Skoðið bls 27. hér.